Flairosol Spreybrúsi

Flairosol Spreybrúsi

2890 kr
2890 kr

 

Besti vinurinn þegar maður er að vinna með hármótunarefnin og þegar maður vill fríska upp á lokkana.

Þegar maður byrjar að pumpa heldur brúsinn áfram að spreyja, þó þú sleppir takinu á honum. 

Brúsinn er með innbyggt þrýstikerfi svo maður þarf ekki endalaust að vera að pumpa og þreyta fingurnar.

Sreybrúsann er hægt að nota í hvaða halla sem er sem og á hvolfi.

Plöntur get líka notið góðs af. 😉

 

Litir: Fjólublár, Rosegold, Silfur og Blár

Stærð: 25x5cm